Vínbúðirnar á Höfn og Djúpavogi hafa lokið fimm skrefum

Hjá Vínbúðunum er eins og vanalega allt eins og það á að vera 🙂 Að auki er Vínbúðin á Höfn í skemmtilegri samvinnu við Nettó en verslunin tekur allan úrgang fyrir þau og kemur því á rétta staði. Þannig er komið hjá óþarfa tækjabúnaði og sorphirðu hjá Vínbúðinni með samnýtingu.