Morgunverðarfundur Grænna skrefa
Árlegi fundur þátttakenda í verkefninu var haldinn í dag með mikið af áhugaverðum erindum. Fundurinn er haldinn einu sinni á ári til að þátttakendur geti hist og séð hvað aðrir eru að gera, spurt spurninga sem og að hvetja starfsfólk áfram í vinnu sinni að umhverfismálum.
Erindin eru hér:
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri Grænna skrefa
Baldur H. Björnsson, Tryggingstofnun
María Kjartansdóttir, Isavia
Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Umhverfisstofnun
Nicole Keller, Umhverfisstofnun
Snjólaug Ólafsdóttir, Andrými ráðgjöf