45 þátttakandinn kominn til leiks
Landsbókasafn Íslands – Háskólasafn er nýr þátttakandi í verkefninu. Safnið sér um söfnun og varðveislu á öllum íslenskum gögnum. Einnig sinnir safnið þjónustu við Háskóla Íslands hvað varðar kennslu og rannsóknir. Á safninu starfa 80 manns og við hlökkum til að vinna með þeim öllum.