RÚV með fræðslu um loftslagsbreytingar

RÚV hefur staðfært og gert aðgengilegt á vefsíðu sinni fræðsluefni um áhrif loftslagsbreytinga á jörðina. Efnið er sett fram á skemmtilega gagnvirkan og einfaldan hátt, upplýsingum sem auðvelt er að miðla áfram. Hversu mikið heldur þú að lofthitinn á jörðinni hafi hækkað frá 1850?