Hljóðbókasafn Íslands er komið með tvö Græn skref

Hún var ánæguleg heimsóknin til Hljóðbókasafnsins enda eru starfsmenn þar afar jákvæðir fyrir verkefninu og hafa innleitt það með bros á vör. Alls konar umræða hefur skapast á kaffistofunni og eru þau spennt fyrir innleiðingu næstu skrefa. Til hamingju með árangurinn 🙂