Plastlaus september í fullum gangi

Hér er um að ræða árvekniátak ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á plasti og einnota plasti. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu átaksins www.plastlausseptember.is