Fyrsta skref Vegagerðarinnar á Akureyri

Starfsstöð Vegagerðarinnar á Akureyri var að ljúka innleiðingu fyrsta Græna skrefsins og fljótlega fylgja þjónustustöðvar þeirra í kjölfarið. Til hamingju með árangurinn 🙂