Skógræktin á Akureyri er komin með fyrsta skrefið

Skógræktin er með starfsstöðvar um allt land en sú á Akureyri hóf fyrst þeirra formlega innleiðingu Grænna skrefa og fengu viðurkenningu þess efnist nú. Innilega til hamingju með árangurinn 🙂