Isavia Akureyrarflugvöllur fékk fyrstu tvö Grænu skrefin
Flugvöllurinn á Akureyri ákvað að innleiða fyrstu tvö skrefin í einu og gerðu það með glæsibrag. Starfsmenn þar breiða einnig út boðskapinn þar sem fleiri fyrirtæki sem nýta sér þjónustu vallarins þurfa einnig að fylgja þeirra fordæmi. Vel gert