Sex Vínbúðir á Suðurlandi komnar með öll skrefin

Í frábæru veðri gerðu Grænu skrefin sér dagsferð um Suðurlandið þar sem kíkt var í einar sex Vínbúðir, sem allar hafa lokið öllum fimm skrefunum. Almennt eru hlutirnir í afar föstu móti hjá þeim öllum og eru þau vel meðvituð um umhverfismálin