Gefum fuglunum afganga

Væri ekki gaman að hafa smá fuglalíf fyrir utan skrifstofuna? Þá er upplagt að taka saman brauð, fræ, korn og annað sem fellur til úr mötuneytunum og setja út á svalirnar, stéttina eða garðinn. Flugfjarskipti Isavia gera það iðulega og hafa því mikið og fjölbreytt fuglalíf í bakgarðinum