Vínbúðirnar í Reykjanesbæ og Grindavík fengu viðurkenningu

Vínbúðirnar í Reykjanesbæ og Grindavík hafa nú báðar lokið við öll fimm Grænu skefin, innilega til hamingju með flottan árangur.