Vínbúðin á Egilsstöðum með fimm Græn skref

Vínbúðin á Egilsstöðum var nú að ljúka við skref 3, 4 og 5 og hlaut viðurkenningu þess eðlis frá starfsmanni okkar fyrir austan. Innilega til hamingju með áfangann, nú er bara að viðhalda góðum árangri.