Hvar liggur áhugi starfsmanna?

Skipulagsstofnun réðst í könnun um ferðavenjur, úrgangsflokkun og orkunotkun meðal starfsmanna til að fá yfirsýn yfir þau sóknarfæri sem stofnunin hefur til að bæta sig í umhverfismálum.

Slíkar kannanir þurfa ekki að vera flókar, t.a.m. er hægt að finna vefsíður sem bjóða ókeypis forrit fyrir þess háttar úttektir.