Vínbúðin í Vestmannaeyjum er komin með tvö Græn skref

Innilega til hamingju með fyrstu tvö Grænu skrefin Vínbúðin í Vestmannaeyjum. Grænu skrefin voru eins og hjá öðrum Vínbúðum innleidd hratt og vel. Innilega til hamingju með árangurinn 🙂