Vínbúðin á Eiðistorgi er komin með fyrstu tvö Grænu skrefin

Nú var það Vínbúðin á Eiðistorgi sem fékk afhenta viðurkenningu fyrir fyrstu tvö Grænu skrefin. Eins og með aðrar Vínbúðir er græn hugsun út í gegn í starfsemi þeirra. Innilega til hamingju með áfangann 🙂