Gleymum okkur ekki

 

Einfaldir miðar á vel völdum stöðum á vinnustaðnum eru góð leið til að minna fólk á

að slökkva ljós og á raftækjum við heimferð eða í kompum og geymslum þar sem ekki þarf að loga ljós yfir daginn.