Þjóðminjasafn Íslands hefur skráð sig í Grænu skrefin

Þjóðminjasafn Íslands er nú 32 stofnunin sem hefur skráð sig til leiks í Grænu skrefunum. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi okkar Íslendinga og nú munu þau auk þess gera það á sem umhverfisvænastan hátt. Velkomin í verkefnið!