Sumarfrágangur

Það er alltaf gott að hafa nokkur atriði í huga þegar við förum í frí. Gætum þess að vera ekki að nýta auðlindirnar okkar (hiti, rafmagn) á meðan enginn er að „njóta“ þeirra 🙂