Ferðamálastofa er nýr þátttakandi í Grænu skrefunum

Báðar starfsstöðvar Ferðamálastofu (Reykjavík og Akureyri) hafa nú skráð sig til þátttöku í Grænum skrefum. Umhverfismál eru ekki ný af nálinni hjá þeim en þau hafa til dæmis veitt umhverfisverðlaun til ferðamannastaða eða fyrirtækja í ferðaþjónustu síðan 1995. Stofnunin rekur einnig gæða- og umhverfiskerfið Vakann fyrir íslenska ferðaþjónustu. Velkomin í verkefnið með okkur 🙂