PowerPoint og pdf kynningar um Grænu skrefin
Við höfum útbúið Powerpoint og pdf skjöl sem þið getið nýtt í eigin kynningar á Grænu skrefunum eða sent á starfsfólk. Skjölin finnið þið undir Vinnugögn – ítarefni hér á síðunni en þar er einnig að finna margskonar hjálplegt efni sem getur nýst ykkur í innleiðingu skrefanna; umhverfissjónarmið sem gott er að hafa í huga þegar flutt er í nýtt húsnæði, góð ráð fyrir fjarfundi, flokkunarmerkingar og leiðbeiningar um umhverfisvæna viðburði svo eitthvað sé nefnt.
Hér eru skjölin tvö sem um ræðir:
Annars er mikið að gera hjá okkur í yfirferðum á gátlistum, úttektum og afhendingum þessa dagana svo það er ljóst að það er hugur í fólki og margir sem ætla sér að ljúka einu til tveimur skrefum fyrir árslok. Gangi ykkur öllum vel!