Nýárskveðja Grænna skrefa
Starfsfólk Grænna skrefa óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir samstarfið á liðnu ári. Árið var heldur betur viðburðaríkt og mikill uppgangur var í verkefninu. Alls voru 441 skref tekin á árinu af starfsstöðvum ríkisstofnana út um allt land og 40 nýjar stofnanir skráðu sig í Grænu skrefin. Við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að taka fleiri skref með öllum stofnunum Grænna skrefa á nýju ári.
Eftirfarandi stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins stigu skref á árinu, í stafrófsröð:
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Barnaverndarstofa
Byggðastofnun
Dómstólasýslan
Félagsmálaráðuneytið
Fiskistofa
Fjarskiptastofa
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Fjársýsla ríkisins
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Fjölbrautaskólinn Ármúla
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Flensborgarskóli
Framhaldsskólinn á Húsavík
Framhaldsskólinn á Laugum
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Gljúfrasteinn: hús skáldsins
Hafrannsóknastofnun
Hagstofa Íslands
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
Heilbrigðisráðuneytið
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Héraðsdómur Vestfjarða
Hugverkastofan
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Íslandspóstur
Jafnréttisstofa
Kvikmyndasafn Íslands
Landgræðsla Ríkisins
Landhelgisgæsla Íslands
Landsvirkjun
Lyfjastofnun
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Menntasjóður námsmanna
Menntaskólinn að Laugarvatni
Menntaskólinn á Akureyri
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Menntaskólinn í Kópavogi
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Menntaskólinn við Sund
Náttúrufræðistofnun Íslands
Náttúruhamfaratrygging Íslands
Náttúruminjasafn Íslands
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
Ríkiseignir
Ríkissaksóknari
Samgöngustofa
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sjúkrahúsið Akureyri
Sjúkratryggingar Íslands
Skatturinn
Skipulagsstofnun
Skógræktin
Stofnun Árna Magnússonar
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Tryggingastofnun Ríkisins
Umboðsmaður barna
Umboðsmaður skuldara
Umbra – þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins
Utanríkisráðuneytið
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Úrvinnslusjóður
Vatnajökulsþjóðgarður
Verkmenntaskóli Austurlands
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Vinnumálastofnun
Yfirskattanefnd
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
Þjóðskjalasafn Íslands
Þjóðskrá Íslands
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf.