591-2000
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Opið virka daga frá 09:00 – 15:30
We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.
Persónuverndarstefna
1. skref Jafnréttisstofu
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeJafnréttisstofa tók í dag við viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið í höfuðstöðvum sínum á Borgum á Akureyri. Innleiðingin hefur gengið vel fyrir sig og greinilegt að hópurinn er vel samstilltur. Sjö starfsmenn starfa á skrifstofunni að Borgum en einn starfsmaður er með aðsetur á skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu í höfuðborginni. Við óskum Jafnréttisstofu innilega til […]
5 skref á hálfu ári!
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeStarfsfólk Blöndu- og Laxárstöðvar, sem eru tvær af starfsstöðvum Landsvirkjunar, eru búin að stíga öll 5 Grænu skrefin á hálfu ári! Það er búið að vera gaman að sjá hvað starfsstöðvar í óvanalegri kantinum geta innleitt margar aðgerðir í umhverfismálum og finna lausnir sem henta þeim. Umhverfisteymið með þau Elvar Magnússon og Ragnheiði Ólafsdóttur í […]
„Ég fer í fríið, ég fer í fríið…“
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeÞað er alltaf gott að hafa nokkur atriði í huga í sumarfrágangi áður en starfsmenn fara í frí. Gætum þess að vera ekki að nýta auðlindirnar okkar, hita og rafmagn, á meðan enginn er að „njóta“ þeirra Einnig viljum við taka fram að þjónusta við Grænu skrefin verður skert í júlí en þó er hægt […]
Sjúkratryggingar Íslands skráðar til leiks
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeSjúkratryggingar Íslands hafa nú skráð sig til leiks í Grænu skrefunum. Hlutverk Sjúkratrygginga Íslands er að tryggja réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu. Hjá stofnuninni starfa í dag 129 manns og bjóðum við þau hjartanlega velkomin í verkefnið og hlökkum til að fylgja þeim í skrefunum.
HMS með sitt fyrsta Græna skref
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirStarfsstöðvar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) í Borgartúni og á Sauðárkróki fengu í dag afhenta viðurkenningu fyrir að hafa stigið fyrsta Græna skrefið. HMS tók til starfa nú í ársbyrjun við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðarlánasjóðs. Stuttu síðar skráði hin nýja stofnun sig til leiks í Grænu skrefin og ekki leið langur tími þar til aðgerðir fyrsta […]
Listi yfir umhverfisvottuð gistirými og fundaraðstöðu
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirÍ Grænu skrefunum leggjum við áherslu á að stofnanir velji umhverfisvottuð gistirými og fundaraðstöðu, bæði hérlendis og erlendis. Með því drögum við úr umhverfisáhrifum af viðburðum og ferðum á vegum stofnunarinnar og styðjum við fyrirtæki sem standa sig vel í umhverfismálum. Eftirfarandi aðgerðir má finna í flokknum Viðburðir og fundir í skrefi 3 og 4: Við […]
Héraðssaksóknari með sitt 2. Græna skref
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirEmbætti Héraðssaksóknara fékk á dögunum viðurkenningu fyrir 2. Græna skrefið. Meðal þeirra verkefna unnið hefur verið að undanfarið er efling hjólreiðamenningar en starfsmenn tóku m.a. þátt í Hjólað í vinnuna nú í vor og fékk embættið bronsvottun Hjólafærni í júníbyrjun. Héraðssaksóknari var ein þeirra stofnana sem skilaði inn Grænu bókhaldi í ár og setti sér […]
Fræðsla á mannamáli um losunarbókhald Íslands
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeUmhverfisstofnun fór nýlega af stað með fræðsluverkefnið Umhverfisvarpið. Um er að ræða rafræna fræðslu á vefnum þar sem sagt er frá hinum ýmsu verkefnum stofnunarinnar. Umhverfisvarp miðvikudagsins var helgað loftslagsmálum en í því kynntu sérfræðingar í teymi loftslags og loftgæða losunarbókhald Íslands sem snýr að gróðurhúsalofttegundum. Stiklað var á stóru um helstu niðurstöður losunarbókhaldsins, sem […]
Fjórða Græna skref Skipulagsstofnunar
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeSkipulagsstofnun hefur nú fengið viðurkenningu fyrir 4. Græna skrefið sitt. Stofnunin sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Það styrkir trúverðugleika stofnunar sem vinnur að slíkum verkefnum þegar hlutirnir eru í lagi „heima fyrir“ og þess vegna frábært að sjá hve vel er vandað […]
3. og 4. skrefið í höfn hjá Ríkiskaupum
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirRíkiskaup hafa nú fengið viðurkenningu fyrir að ljúka innleiðingu á skrefi 3 og 4. Ríkiskaup voru með fyrstu stofnunum til að skrá sig til leiks í verkefnið árið 2014 og hefur markvisst verið unnið að umhverfismálunum þar allar götur síðan. Stofnunin hefur lagt sig fram við að fræða starfsmenn um umhverfismál en ekki síður að […]
Leiðbeiningar um gerð loftslagsstefnu komnar á vefinn
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeTil að einfalda vinnu við gerð loftslagsstefnu hefur Umhverfisstofnun birt leiðbeiningar sem nálgast má á vef Grænna skrefa. Samkvæmt lögum um loftslagsmál ber Stjórnarráði Íslands, ríkisstofnunum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkis að setja sér loftslagsstefnu. Stefnan skal innihalda markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun ásamt aðgerðum til að ná markmiðunum. Vilji hins opinbera er að fara fram með góðu fordæmi þegar […]
Þarf þín stofnun viðbótarskilafrest vegna Græns bókhalds?
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirSkilafrestur vegna Græns bókhalds var 1. júní síðastliðinn. Við viljum endilega að sem flestir skili inn svo ekki hika við að heyra í okkur ef þið þurfið viðbótarskilafrest, þið getið annaðhvort sent póst á graenskref@graenskref.is eða birgittasteingrims@ust.is. Við minnum á að Græna bókhaldinu er nú skilað í Gagnagátt Umhverfisstofnunar. Gangi ykkur vel!