Fimm skref hjá Utanríkisráðuneytinu
Utanríkisráðuneytið hefur lokið fimm Grænum skrefum og tók á móti viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir helgi.
Við óskum ráðuneytinu og starfsfólki þess innilega til hamingju með Grænu skrefin.

Frá hægri: Ingibjörg Jóna Garðarsdóttir stjórnarráðsfulltrúi, Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri, Hjördís Sveinsdóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun og Jón Einar Sverrisson deildarstjóri á rekstrar- og þjónustuskrifstofu.