Entries by Ester Aldra Hrafnhildar Bragadóttir

Matarsóunarmælingar

Lágmörkun matarsóunar er loftslagsmál, efnahagsmál og mikilvægur þáttur í innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Ísland hefur sett sér markmið um að draga úr matarsóun, bæði sem lið í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og sem hluta af framlagi okkar til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Matarsóun er einn af þeim losunarþáttum sem fylla þarf í Græna bókhaldið ár hvert sem gerir það […]

Kynningarefni um matarsóun

Nú höfum við birt kynningarefni um matarsóun undir vinnugögnum. Þar má finna glærukynningu um matarsóun sem nota má fyrir fræðsluerindi, myndband um nokkur húsráð gegn matarsóun, auk þess sem hægt er að panta „Notaðu nefið“ plakat hjá okkur sem hengja má upp til áminningar. Við hvetjum þátttakendur til að nýta sér efnið og deila með […]

Hver tróð þessa grænu slóð? Ánægjukönnun Grænna skrefa

Umhverfisstofnun hefur stýrt verkefninu Græn skref í ríkisrekstri frá árinu 2014, en það ár hófu 18 stofnanir þátttöku. Verkefnið hefur farið ört stækkandi síðan, en í lok árs 2022 voru 174 skráðir þátttakendur í Grænu skrefin. Sem hluti af ársáætlunarverkefni Umhverfisstofnunar, hvers markmið er að draga fram reynslu þátttakanda í Grænu skrefunum, var spurningakönnun send […]