Matarsóunarmælingar
Lágmörkun matarsóunar er loftslagsmál, efnahagsmál og mikilvægur þáttur í innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Ísland hefur sett sér markmið um að draga úr matarsóun, bæði sem lið í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og sem hluta af framlagi okkar til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Matarsóun er einn af þeim losunarþáttum sem fylla þarf í Græna bókhaldið ár hvert sem gerir það […]