Sýslumaðurinn á Suðurnesjum bætist í hópinn
Við bjóðum starfsfólk á skrifstofu Sýslumannsins á Suðurnesjum velkomin í Græn skref.
Hjá Sýslumanninum starfa 21 einstaklingar sem staðsettir eru í Reykjanesbæ og Grindavík.
Við hlökkum til að feta með þeim grænan veg!