90 Græn skref í janúar 2022
Árið byrjar af krafti og í janúar tóku alls 50 starfsstöðvar samtals 90 skref. Við óskum þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju með skrefin.
Hér er listi yfir öll skref sem voru tekin í janúar:
Nafn stofnunar | Starfsstöð | Skref |
Fiskistofa | Vestmannaeyjar | 4 og 5 |
Fiskistofa | Stykkishólmur | 4 og 5 |
Fiskistofa | Ísafjörður | 4 og 5 |
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Garðabær | 5 |
Hafrannsóknastofnun | Ólafsvík | 1, 2 og 3 |
Íslandspóstur | Akranes | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Akureyri | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Akureyri – Norðurtangi | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Blönduós | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Borgarnes | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Búðardalur | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Dalvík | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Egilsstaðir | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Garðabær | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Hafnarfjörður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Hella | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Höfðabakki 9D | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Höfn | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Húsavík | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Hvammstangi | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Hvolsvöllur | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Ísafjörður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Keflavík | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Kópavogur | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Mosfellsbær | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Neskaupstaður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Ólafsvík | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Patreksfjörður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Póstmiðstöð | 2 og 3 |
Íslandspóstur | R-10 Höfðabakka 9 | 2 og 3 |
Íslandspóstur | R-7, Hagatorgi | 2 og 3 |
Íslandspóstur | R-8, Síðumúla 3-5 | 2 og 3 |
Íslandspóstur | R-9 Þönglabakka 4 | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Reyðarfjörður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Sauðárkrókur | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Selfoss | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Siglufjörður | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Stykkishólmur | 2 og 3 |
Íslandspóstur | Vestmannaeyjar | 2 og 3 |
Kvikmyndasafn Íslands | Hafnarfjörður | 3 |
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum | Skrifstofa lögreglustjóra, Reykjanesbæ | 3 |
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum | Lögreglustöðin í Reykjanesbæ | 3 |
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum | Flugstöð Leifs Eiríkssonar | 3 |
Náttúrufræðistofnun Íslands | Akureyri | 3 og 4 |
Óbyggðanefnd | Reykjavík | 1 |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra | Húsavík | 4 |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra | Akureyri | 4 |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra | Siglufjörður | 4 |
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum | Keflavík | 2 |
Umboðsmaður skuldara | Reykjavík | 3 |