Íslandspóstur skráir sig til leiks
Við bjóðum Íslandspóst velkominn í Græn skref!
Hjá Íslandspósti starfa 768 manns á 33 starfstöðvum. Það eru því fáir vinnustaðir sem hafa jafn margar tengingar um landið eins og Pósturinn og frábært að hann ætli að stíga skrefin með okkur.