Hugmyndir að veislu án úrgangs

Nota fjölnota glös í staðin fyrir einnota. Hægt er að leigja glös hjá veisluþjónustu ef von er á mörgum gestum.

Fjölnota hnífapör í stað plasthnífapara. Fáið lánað hjá nágrönnum ef veisluþjónustureikningurinn er orðinn of hár.

Setið merkimiða á tunnurnar þínar þannig að gestirnir geti hjálpað þér að flokka tóm ílát, bein og bréfþurrkur.

Skemmtiatriðin, búningarnir og stuðaukandi búnaður getur verið umhverfisvænn án þess að það komi niður á skemmtuninni. 

Skreytingarnar geta verið fjölnota. Kerti, krukkur og taudúkar eru engu síðri en einnota vörur.