Fyrsta skrefið í höfn

Hafrannsóknastofnun fékk sitt fyrsta Græna skref afhent en þau höfðu um nokkurn tíma unnið að umhverfismálum en settu þau í skýrara ferli með Grænu skrefunum. Einnig eru skip Hafró í verkefninu sem verður gaman að fylgjast með í framtíðinni.