Óbyggðanefnd er nr. 62

Óbyggðanefnd er sjálfstæð úrskurðarnefnd sem starfar á grundvelli þjóðlendulaga og er hlutverk þeirra að skera úr um hvaða land er þjóðlenda og úrskurða um eignarréttindi. Nú ætla þau líka að taka á umhverfismálunum í rekstri sínum og verður gaman að fá að fylgjast með því.