Umhverfismál og hagræðing hjá Þjóðskrá

Hjá Þjóðskrá vinna þau saman vinnuhagræðingu og umhverfismálin. Hér hafa þau sett upp lista sem starfsmenn geta bætt við verkefnum sem þeim finnst að vinna þurfi og hvaða áhrif verkefnin hafa á mismunandi þætti. Skemmtileg nálgun til að fá starfsmenn með í verkefnið.