Fyrsta skref Forsætisráðuneytisins

Innleiðing á fyrsta skrefi Forsætisráðuneytisins tók smá tíma en það er mikill hugur í fólki, svo áður en langt um líður verða örugglega komin fleiri skref hjá ráðuneytinu.

Á myndinni eru Sævar Hilmarsson fyrir hönd umhverfisnefndar ráðuneytisins, Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri