Fimm Vínbúðir fengu fimm skref
Grænu skrefin hafa verið á ferð og flugi um allt land síðustu vikur og núna voru það Vínbúðirnar í Borgarnesi, Stykkishólmi, Búðardal, Sauðárkróki og Akureyri sem fengu úttekt og afhendingu fimm Grænna skrefa. Innilega til hamingju með árangurinn.