Vínbúðin á Siglufirði hefur lokið öllum fimm skrefunum

Til hamingju með flottan árangur Vínbúðin á Siglufirði. Vínbúðin hefur nú náð þeim árangri að uppfylla og fá viðurkenningu fyrir að innleiða öll fimm Grænu skrefin. Á myndinni eru Sólrún Júlíusdóttir og Hólmfríður Ósk Norðfjörð.