Deilum reynslu og miðlum

Var þema morgunverðarfundar Grænna skrefa í ár. Fundurinn var vel sóttur en 30 manns frá hinum ýmsu stofnunum komu og áttu með okkur góða stund. Erindi frá fundinum má nálgast hér.

Yfirlit yfir árið – Hólmfríður Þorsteinsdóttir

Innleiðing hjá umhverfis- og auðlindaráðuneyti – Birna Kolbrún Gísladóttir

Innleiðing hjá Seðlabankanum – Birna Kristín Jónsdóttir

Kynning á MS rannsókn á ávinningi Grænna skrefa – Hólmfríður Þorsteinsdóttir

Grænn lífsstíll – Birgitta Stefánsdóttir