Umhverfis- og auðlindaráðuneyti komið með þrjú Græn skref

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið fagnaði öðru og þriðja skrefinu um daginn og stefna að því að innleiða fjórða skrefið um áramótin. Hér er flottur hópur starfsmanna ráðuneytisins að fagna áfanganum með köku og kaffi.