Saman gegn sóun – Umhverfissýning í Perlunni

Vekjum athygli á umhverfissýningunni þar sem opinberir aðilar og fyrirtæki kynna umhverfismál. Sýningin verður opin til 17.30 á laugardag 10. september.