Fréttabréf Grænna skrefa
Fyrsta fréttabréf Grænna skrefa í ríkisrekstri er komið út. Í fréttabréfinu er hægt að skoða fyrstu niðurstöður úr Grænu bókhaldi ríkisstofnana, sagt frá norrænni viku um græn innkaup og síðan gefa Grænu skrefin nokkur góð ráð til þátttakenda.
Fréttabréfið er hægt að nálgast hér.