Mismunandi ljósamiðar

Stundum hentar ekki að nota áminningarmiða sem verkefnið er að bjóða uppá eða að stofnanir vilja gera eitthvað annað og meira í þeirra anda. Þá eru þetta t.d. mjög skemmtilegir miðar sem Hafró gerði, bæði áminning til starfsmanna og vísun í starfsemi stofnunarinnar.