591-2000
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Opið virka daga frá 09:00 – 15:30
We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.
Persónuverndarstefna
Landsvirkjun á Akureyri komin með fyrsta Græna skrefið
/in Fréttir /by greGrænu skrefin voru á faraldsfæti um jólin og heimsóttu nýuppgerða starfsstöð Landsvirkjunar á Akureyri. Starfsstöðin fékk afhenta viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið enda er unnið ötullega að umhverfismálum hjá Landsvirkjun. Til hamingju.
Starfsstöð Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum lauk 5 skrefinu
/in Fréttir /by greNú þegar starfsstöð Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum hefur lokið 4 og 5 skrefi á aðeins ein starfsstöð stofnunarinnar eftir að innleiða Grænu skrefin. Á starfsstöðinni í Vestmannaeyjum er aðeins einn starfsmaður en skrifstofa hennar er í húsi með mörgum öðrum stofnunum og fyrirtækjum sem verða einnig fyrir áhrifum af verkefninu.
Græn jól í boði Umhverfisstofnunar
/in Fréttir /by greÁ aðventunni hefur Umhverfisstofnun miðlað nokkrum atriðum sem við öll getum tileinkað okkur til að njóta grænni jóla 1. Gefa upplifanir og umhverfisvænar gjafir fremur en að bæta við enn meira dóti inn á heimilin. 2. Ekki hræðast jólaköttin, við eigum öll nóg af fötum og þurfum því ekki alltaf að kaupa nýtt. Afar mikið […]
Flugfjarskipti Isavia fékk tvö Græn skref
/in Fréttir /by greÞað var jólalegt um að litast hjá Flugfjarskiptum Isavia, þegar úttekt á fyrstu tveimur Grænu skrefunum fór fram. Eins og aðrar starfsstöðvar Isavia stóðu þau sig með prýði og eru full áhuga að ljúka öllum skrefunum sem fyrst.
Veðurstofan er nýr þátttakandi í Grænum skrefum
/in Fréttir /by greVeðurstofan er 36 stofnunin sem tekur þátt í Grænu skrefunum og þar með eru allar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins komnar í verkefnið. Velkomin 🙂
Setjum ÖLL raftæki í endurvinnslu
/in Fréttir /by greÍ raftækjum, rafhlöðum og rafgeymum er gríðarlegt magn af verðmætum málmum og efnum eins og gulli, silfri, kopar, áli og fleiru sem eru einnig takmarkaðar auðlindir. Því er afar mikilvægt að við komum þeim öllum í endurvinnslu sama hversu lítið okkur finnst tækið vera. Í snjallsímum sem Íslendingar henda á ári hverju leynast 8,8 kg af […]
Vínbúðin Eiðistorgi komin með fimm skref
/in Fréttir /by greInnilega til hamingju Vínbúðin á Eiðistorgi, það voru hörkuduglegir starfsmenn sem drifu í að ljúka við síðustu skrefin fyrir jól.
Vínbúðin á Siglufirði hefur lokið öllum fimm skrefunum
/in Fréttir /by greTil hamingju með flottan árangur Vínbúðin á Siglufirði. Vínbúðin hefur nú náð þeim árangri að uppfylla og fá viðurkenningu fyrir að innleiða öll fimm Grænu skrefin. Á myndinni eru Sólrún Júlíusdóttir og Hólmfríður Ósk Norðfjörð.
Evrópsk Nýtnivika 2016
/in Fréttir /by greNýtnivikan er haldin ár hvert til að minna okkur á að draga úr óþarfa neyslu og nýta betur það sem þegar hefur verið framleitt. Þema vikunnar í ár er að draga úr umbúðanotkun. Við getum líka haft áhrif á þróun þessa málaflokks með því að velja vörur með minni umbúðir eða frekar vörur í umhverfisvænni umbúðum. […]
Málstofa um umbúðir: nauðsyn eða sóun?
/in Fréttir /by greÍ tilefni af Nýtniviku sem hefst 19. nóvember, ætla Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg að standa fyrir málstofu um umbúðir. Þema Nýtnivikunnar er að draga úr umbúðum og er því flestum þeim sem koma að framleiðslu, innflutningi, notkun og reglum um umbúðir stefnt saman til að ræða þessa hluti. Dagskráin er afar vegleg og áhugaverð og má […]
Orkustofnun er komin í Grænu skrefin
/in Fréttir /by greVelkomin í Grænu skrefin Orkustofnun, hlökkum til að vinna með ykkur 🙂
Deilum reynslu og miðlum
/in Fréttir /by greVar þema morgunverðarfundar Grænna skrefa í ár. Fundurinn var vel sóttur en 30 manns frá hinum ýmsu stofnunum komu og áttu með okkur góða stund. Erindi frá fundinum má nálgast hér. Yfirlit yfir árið – Hólmfríður Þorsteinsdóttir Innleiðing hjá umhverfis- og auðlindaráðuneyti – Birna Kolbrún Gísladóttir Innleiðing hjá Seðlabankanum – Birna Kristín Jónsdóttir Kynning á […]