591-2000
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Opið virka daga frá 09:00 – 15:30
We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.
Persónuverndarstefna
Ríkisskattstjóri á grænni grein
/in Fréttir /by greNýjasti þátttakandi í Grænum skrefum er Ríkisskattstjóri og er 64 stofnunin sem tekur þátt. Þar er um að ræða ansi stóra stofnun með yfir 200 manns í vinnu. Við hlökkum mikið til samstarfsins.
Gleðileg og nægjusöm jól
/in Fréttir /by greVið hjá Grænu skrefunum og Umhverfisstofnun óskum ykkur gleðilegra jólahátíðar og þökkum fyrir ánægjulegt samstarf. Hlökkum til nýs og enn umhverfisvænna árs 2019! 🙂
Velferðarráðuneytið komið á Grænskrefa flug
/in Fréttir /by greRáðuneytið hóf vinnu við Grænu skrefin af alvöru í sumar og hafa nú þegar fengið viðurkenningu fyrir fyrstu tvö þeirra. Þetta er frábær árangur hjá þeim á svo stuttum tíma og hefur umhverfishópurinn þeirra fengið aðra starfsmenn ráðuneytisins í verkefnið með sér bæði hvað varðar aðstoð við innleiðingu og hugmyndir að verkefnum. Svo þetta hefur sannarlega […]
Fyrsti framhaldsskólinn með Græn skref
/in Fréttir /by greVið óskum Menntaskólanum við Sund innilega til hamingju með fyrstu tvö grænu skrefin, þau eru vel að þeim komin og voru í raun löngu byrjuð að vinna að flestu sem fram kemur í skrefunum enda starfsmenn almennt mjög umhverfisþenkjandi. Menntaskólinn við Sund var einnig fyrsti menntaskólinn sem gerði umhverfisfræði að skylduáfanga hjá sér. Þau jafnvel ganga […]
Hljóðbókasafnið með fjögur skref
/in Fréttir /by greFrábær árangur hjá Hljóðbókasafni Íslands sem hefur náð þeim árangri að ljúka við fjögur skref á innan við einu og hálfu ári. Áhugi á umhverfismálum, gleði og drifkraftur einkennir þá stofnun. Innilega til hamingju með árangurinn!
Erindi frá morgunverðarfundi Grænna skrefa
/in Fréttir /by greOkkur langar að þakka öllum sem tóku þátt í morgunverðarfundinum og þakka þeim sem gáfu sér tíma til að halda fyrir okkur fyrirlestra og deila reynslu sinni. Það er alltaf gaman að eiga einn svona uppskerufund á hverju ári með ykkur öllum. Stofnanir hafa staðið sig mjög vel í ár, 63 komnar í verkefnið með […]
Morgunverðarfundur
/in Fréttir /by greHvetjum þátttakendur og áhugasamar stofnanir til að koma á morgunverðarfundinn. Dagskráin verður eftirfarandi og hægt er að skrá sig á fundinn hér: Græn skref í ríkisrekstri- Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Umhverfisstofnun – Breytingar og viðbætur á Grænu skrefunum – Kolefnisjöfnun hvar og hvernig?Græn skref hjá Skógræktinni – Björg BjörnsdóttirGræn skref hjá Alþingi – Heiðrún PálsdóttirGræn skref hjá Stjórnarráðinu – […]
Innleiðing breytinga
/in Fréttir /by greVið þekkjum það öll að vera búin að senda út upplýsingar eftir upplýsingar en samt virðast hlutir ekki síast inn. Það er líka oft þannig að við síum út þau skilaboð og pósta sem við getum sleppt að setja okkur að fullu inní til að spara tíma. Það sem þá gerist er að þeir sem […]
Innleiðing aðgerða
/in Fréttir /by greÞessi aðgerð er í kaflanum um viðburði og fundi í skrefi 1, einhverjir hafa ekki alveg áttað sig á hvernig megi uppfylla hana en það er gert svona. Þegar sendir eru út auglýsingar um viðburði, námskeið eða stærri fundi að þá séu þátttakendur minntir á að betra sé að þeir komi á staðinn með umhverfisvænni hætti. […]
87% færri einnota plastflöskur hjá Alþingi
/in Fréttir /by greJá breytingarnar þurfa ekki að vera stórar til að geta skipt miklu máli. Þannig hefur ein sódavatnsvél leyst af hólmi helling af einnota plastflöskum. Eftir að sódavatnsvélin var sett upp hefur sala á sódavatni í einnota flöskum hrunið. Bæði starfsmenn og Alþingismenn hafa tekið vel í breytingarnar og fá sér frekar sódavatn í margnota flösku […]
Fyrsta skref Menntamálstofnunar
/in Fréttir /by greViðurkenning fyrir fyrsta Græna skrefið var afhent Menntamálastofnun á föstudaginn s.l. Þar er flott umhverfisnefnd að störfum sem unnið hefur að innleiðingu verkefnisins. Hlökkum til frekari samstarfs 🙂
Bann á 10 einnota plastvörur?
/in Fréttir /by greEvrópuþingið samþykkti á dögunum að vinna að því að banna 10 tegundir af einnota plastvörum (diskar, hnífapör, plastglös, rör og hrærur, eyrnapinnar, blöðrupinnar, drykkjarflöskur, tappar, lok og plastumbúðir, sígarettufilterar, blautþurrkur og plastpokar og blöðrur). Þetta eru vörur sem þegar eru til umhverfisvænni staðgengivörur og þær vörur sem finnast helst sem rusl á ströndum. En um 50% […]