Upptaka af morgunfundi 2024 – Hringrásarhagkerfið
Nú er hægt að nálgast upptöku af morgunfundi Grænna skrefa árið 2024 á eftirfarandi hlekk Hringrásarhagkerfið og vinnustaðurinn – Morgunfundur Grænna skrefa 2024 Fundurinn fór fram á Teams miðvikudaginn 4. desember. Þema fundarins var hringrásarhagkerfið og vinnustaðurinn. Á fundinum var meðal annars farið yfir: Hvað er hringrásarhagkerfi? Hvert umfang hringrásar á Íslandi er í dag? […]