Umbótaverkefni í græna bókhaldinu
Starfsfólk Umhverfis- og orkustofnunar vinnur nú að umbótaverkefni tengdu græna bókhaldinu sem miðar að því að einfalda og bæta aðgengi að upplýsingum um stöðuna á umhverfisvænni starfsemi ríkisstofnana. Verkefnið snýst um að þróa miðlægt mælaborð sem byggir á rauntímagögnum úr bókhalds- og mannauðskerfum Fjársýslunnar. Með þessu færist grænt bókhald frá handvirkri gagnasöfnun yfir í sjálfvirka […]

