591-2000
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Opið virka daga frá 09:00 – 15:30
We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.
Persónuverndarstefna
Svanurinn og hringrásarhagkerfið
/in Fréttir /by greÁrsfundur umhverfismerkisins Svansins fer fram á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 19. nóvember næstkomandi. Á fundinum verður áhersla á hringrásarhagkerfið, þau tækifæri sem liggja í því og hvernig Svanurinn styður fyrirtækin í þeirri vegferð. Við mælum eindregið með því að þátttakendur Grænna skrefa sendi fulltrúa á fundinn og fræðist um Svaninn, hringrásarhagkerfishugsunina, umhverfisstarf Krónunnar og viðhorf Íslendinga […]
Þrjár starfsstöðvar Isavia í Keflavík stíga skref
/in Fréttir /by greFlugstöð Leifs Eiríkssonar, Þjónustuhús og Flugturn í Keflavík luku nú í sumar við Grænt skref númer tvö. Allar átta starfsstöðvar Isavia sem skráðar eru í Grænu skrefin hafa nú stigið tvö skref en Flugfjarskipti kláruðu öll fimm Grænu skrefin fyrir ári síðan. Hjá Isavia er unnið mjög metnaðarfullt umhverfisstarf og er í nógu að snúast […]
Fyrsta skref Vinnumálastofnunar
/in Fréttir /by greFyrsta Græna skrefið hefur nú verið stigið í höfuðstöðvum Vinnumálastofnunar í Reykjavík. Stefnan er svo sett á landsbyggðina í framhaldinu en starfsstöðvar stofnunarinnar eru staðsettar vítt og breitt um landið. Umhverfisteymi Vinnumálastofnunar hefur gengið vasklega til verks og lagt áherslu á að kynna verkefnið vel fyrir starfsmönnum og taka flokkunarmálin föstum tökum. Á döfinni hjá […]
74 stofnanir skráðar til leiks
/in Fréttir /by greHeilbrigðisstofnun Norðurlands hefur nú skráð sig í verkefnið og er þar með 74. þátttakandi Grænna skrefa. Hjá stofnuninni starfa 570 starfsmenn á starfsstöðvum á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki.Við hlökkum til vegferðarinnar með Heilbrigðisstofnun Norðurlands.
Umbra stígur skref 2 og 3
/in Fréttir /by greUmbra – þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins, áður Rekstrarfélag Stjórnarráðsins, hefur nú fengið viðurkenningu fyrir að stíga skref 2 og 3. Innleiðing Grænu skrefanna hefur gengið smurt fyrir sig hjá Umbru, enda umhverfisstarf þegar hafið hjá stofnuninni er hún skráði sig til leiks í verkefnið. Umbra sinnir upplýsingatæknimálum og ýmsum sameiginlegum rekstrarþáttum ráðuneytanna og hefur því tækifæri til […]
Héraðssaksóknari fyrsta undirstofnun Dómsmálaráðuneytis með Grænt skref
/in Fréttir /by greÍ dag hlaut embætti Héraðssaksóknara viðurkenningu fyrir að stíga fyrsta Græna skrefið. Það er mikill metnaður fyrir verkefninu innanhúss og starfar öflugt þriggja manna teymi að innleiðingu þess. Það sem skiptir ekki síður máli er stuðningur yfirstjórnar sem svo sannarlega er til staðar hjá Héraðssaksóknara og auðveldar allar breytingar. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, sagðist við […]
Annað skref Hafrannsóknastofnunar
/in Fréttir /by greVið óskum Hafrannsóknastofnun til hamingju með að hafa lokið Grænu skrefi nr. 2 af 5. Lísa Anne Libungan á Uppsjávarlífríkissviði tók við skrefinu en hún situr í Umhverfisnefnd Hafró. Stofnunin sýnir vilja í verki og að eigin frumkvæði gróðursettu þau nú í vor 77 tré í Heiðmörk. Þar eiga þau reit sem þau kalla Brimgarð og gerðu starfsmenn og […]
Velkomin í hópinn, Fjársýsla ríkisins!
/in Fréttir /by greFjársýsla ríkisins búin að stíga sitt fyrsta Græna skref! Þær Ragnheiður Gunnarsdóttir forstöðumaður og Vilborg Hólmjárn hafa umsjón með verkefninu og stefna á að klára annað skref fyrir áramót, enda góður stuðningur innhúss. Alveg til fyrirmyndar! Á myndinni eru Hildur Harðardóttir, Umhverfisstofnun, ásamt Ragnheiði K. Gunnarsdóttur og Vilborgu Hólmjárn hjá Fjársýslu ríkisins.
Evrópsk samgönguvika er hafin
/in Fréttir /by greEvrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september. Markmið vikunnar er að kynna íbúum í þéttbýli samgöngumáta sem allt í senn eru vistvænir, hagkvæmir og bæta heilsu fólks um leið og þeir hafa jákvæð áhrif á umhverfi og andrúmsloft. Við hvetjum stofnanir til nýta tækifærið þessa vikuna og kynna kosti vistvænna samgöngumáta fyrir starfsfólki sínu. Er einhver […]
Öll skrefin í höfn hjá Landsvirkjun
/in Fréttir /by greLandsvirkjun hefur nú lokið við að innleiða öll fimm Grænu skrefin í höfuðstöðvum sínum á Háaleitisbraut. Greinilegt er að bakvið metnaðarfullt umhverfisstarf Landsvirkjunar er samstilltur og drífandi hópur af öllum sviðum rekstursins sem lætur verkin tala og velta við hverjum steini. Við óskum Landsvirkjun innilega til hamingju með áfangann! Á myndinn eru frá vinstri: Ingvar Sigurðsson […]
Mötuneyti til fyrirmyndar
/in Fréttir /by greÞað er gaman að sjá hvað mörg mötuneyti eru farin að vanda til verka þegar kemur að matarsóun, endurvinnslu og að bjóða uppá græna valkosti og þ.a.l. minnka framboð af rauðu kjöti. Í mötuneyti Landsvirkjunar á Háaleitisbraut stendur Ingvar Sigurðsson kokkur vaktina. Ingvar er snillingur í því að fullnýta hráefni og hann sér til þess […]
Tvö ráðuneyti fá viðurkenningu fyrir þrjú græn skref
/in Fréttir /by greSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og dómsmálaráðuneytið hafa nú innleitt fyrstu þrjú grænu skrefin á einu bretti. Ráðuneytin fengu afhenta viðurkenningu fyrir árangurinn í dag og voru að vonum stolt af sér og sínum. Við óskum ykkur til hamingju og gangi ykkur vel með framhaldið! Á myndinni eru Dröfn Gunnarsdóttir hjá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu, Birgitta Steingrímsdóttir starfsmaður […]