Jafnréttisstofa komin með þrjú skref
Jafnréttisstofa lauk í gær þriðja Græna skrefinu og heldur ótrauð áfram í vinnunni við það fjórða og fimmta. Okkur sem störfum við Grænu skrefin finnst alltaf gaman að komast í staðúttektir og sjá hvernig vinnustaðir útfæra ýmsar aðgerðir. Jafnréttisstofa hefur skipt öllum einnota batteríum út fyrir endurhlaðanleg batterí og eru með þetta einfalda kerfi til […]