Entries by Hildur Harðardóttir

5 skref á hálfu ári!

Starfsfólk Blöndu- og Laxárstöðvar, sem eru tvær af starfsstöðvum Landsvirkjunar, eru búin að stíga öll 5 Grænu skrefin á hálfu ári! Það er búið að vera gaman að sjá hvað starfsstöðvar í óvanalegri kantinum geta innleitt margar aðgerðir í umhverfismálum og finna lausnir sem henta þeim. Umhverfisteymið með þau Elvar Magnússon og Ragnheiði Ólafsdóttur í […]