Hjálpargögn við gerð loftslagsstefnu
Samkvæmt lögum um loftslagsmál ber öllum ríkisaðilum að setja sér loftslagsstefnu fyrir árslok 2021. Stefnan skal innihalda skilgreind markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun starfseminnar ásamt aðgerðum svo að þeim markmiðum verði náð. Tilgangur loftslagsstefnu er að auðvelda ríkisaðilum að draga markvisst úr áhrifum vegna losunar gróðurhúsalofttegunda af starfsemi sinni og vera til fyrirmyndar með […]